Svartir sunnudagar: The Wages of Fear
Yves Montand leiðir hóp manna með hættulegt efni gegnum torfæran skóg. Ein mesta spennumynd allra tíma, hlaut Gullpálmann og Gullbjörninn. Sýnd sunnudaginn 20. janúar kl. 20.
Yves Montand leiðir hóp manna með hættulegt efni gegnum torfæran skóg. Ein mesta spennumynd allra tíma, hlaut Gullpálmann og Gullbjörninn. Sýnd sunnudaginn 20. janúar kl. 20.
Sjarmerandi en siðlaust fjármálatröll með allt niðrum sig reynir að komast upp með glæp. Richard Gere fer á kostum. Sýnd frá 18. janúar.
Við sýnum þrjár úrvalsmyndir sem hlotið hafa tilnefningar til Óskarsverðlauna; Beasts of the Southern Wild (tilnefnd sem mynd ársins og fær einnig tilnefningar í flokki leikstjóra, leikkonu í aðalhlutverki og handrits), En kongelig affære (Kóngaglenna – tilnefnd sem besta erlenda mynd ársins) og Searching for Sugar Man (tilnefnd sem heimildamynd ársins).