The Nutcracker – Bolshoi Ballet
Uppfærslan er byggð á sögu E.T.A. Hoffman, einni alla vinsælustu klassík allra tíma. Tónlistin í uppfærslunni er eftir hin stórbrotna Tchaikovsky, sviðsmynd og búningar eru í hæsta gæðaflokki, í þessari veröld ástar, valda og hins illa. Yuri Grigorovich sér um listræna stjórnun sem er uppfull af rómantík, hugmyndafræði um hina einu sönnu ást.