Evrópska kvikmyndahátíðin í Reykjavík 16.-25. nóvember
Bíó Paradís í samvinnu við Evrópustofu stendur fyrir Evrópsku kvikmyndahátíðinni í Reykjavík dagana 16.-25. nóvember. Hátíðinni er ætlað að gefa mynd af þeirri miklu og áhugaverðu flóru kvikmynda sem gerðar eru í álfunni ár hvert. Á opnunardaginn verður ókeypis inn.