Phantom of the Paradise og The Wicker man
Svartir Sunnudagar bjóða upp á tvöfaldar sýningar í vetur, en sunnudaginn 07. desember munu rokkóperann Phantom of the Paradise og Wickerman verða sýndar. Költhópinn skipa Sjón, Sigurjón Kjartansson og Hugleikur Dagsson. Miðaverð er 2.000 kr á báðar myndirnar, en 1.400 kr á staka mynd.