Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Bíó Paradís

Færslur höfundar

Carnage

Mar 26, 2012 Engin skoðun

Nýjasta mynd Roman Polanski er mögnuð lýsing á vinsamlegum sáttafundi sem breytist í algjöra ringulreið! Kate Winslet, Jodie Foster, Christoph Waltz og John C. Reilly fara á kostum. Sýnd frá 30. mars í samvinnu við Græna ljósið.

Evrópa, Frakkland, Kvikmyndir Lesa meira

Amma lo-fi

Mar 25, 2012 1 skoðun

Verðlaunamynd um Sigríði Níelsdóttur sem á áttræðisaldri hóf að semja einstaka tónlist. Sýnd frá 30. mars.

Evrópa, Ísland, Kvikmyndir Lesa meira

Afhverju þýska?

Mar 21, 2012 Engin skoðun

Þýska sendiráðið, Félag þýskukennara og Þýskudeild HÍ bjóða til pallborðsumræðna í Bíó Paradís 23. mars kl. 16-18 í tengslum við Þýska kvikmyndadaga.

Lesa meira

Pólskir kvikmyndadagar 23.-27. mars

Mar 19, 2012 Engin skoðun

Pólskir kvikmyndadagar verða haldnir í Bíó Paradís helgina 23.-27. mars í samvinnu við Pólska sendiráðið á Íslandi. Alls verða sýndar fimm nýjar myndir frá þessu magnaða bíólandi og er aðgangur ókeypis!

Lesa meira

Margin Call (Veðkall)

Mar 19, 2012 Engin skoðun

Þrúgandi spenna í þessu frábæra drama þar sem fylgst er með baráttu stórs fjárfestingabanka í einn sólarhring við að halda sér á floti síðsumars 2008. Sýnd frá 23. mars.

Lesa meira

Þýskir kvikmyndadagar 16.-25. mars

Mar 13, 2012 2 skoðanir

Fjölskyldan í öllum sínum myndum er yfirskrift Þýskra kvikmyndadaga sem haldnir verða í Bíó Paradís dagana 16.-25. mars.

Lesa meira

Blikkið: saga Melavallarins

Mar 05, 2012 Engin skoðun

Einstök heimildamynd um sögu Melavallarins með fjölda gamalla kvikmyndabúta og viðtölum við þá sem komu við sögu. Sýnd frá 9. mars.

Lesa meira

Svartur á leik

Feb 28, 2012 Engin skoðun

Lýsir atburðum sem gerast undir síðustu aldamót, þegar íslenskir undirheimar gengu í gegnum mikið umbreytingaskeið. Þessi fyrsta kvikmynd leikstjórans Óskars Þórs Axelssonar er glæpamynd sem sver sig í ætt við Goodfellas og Pusher-myndirnar. Sýnd með enskum texta frá 2. mars 2012.

Lesa meira

Machine Gun Preacher (Vélbyssuprédikarinn)

Feb 27, 2012 Engin skoðun

Sagan af Sam Childers, dópsala og vélhjólaharðjaxli, sem ákveður að breyta lífi sínu og hefja baráttu fyrir málstað hundruða munaðarlausra súdanskra barna sem hafa verið neydd til herþjónustu eða hneppt í þrældóm. Sýnd frá 2. mars 2012.

Lesa meira

The Awakening (Hin horfnu)

Feb 20, 2012 Engin skoðun

Magnaður draugagangur og þrúgandi spenna í þessari frábæru bresku mynd sem vakið hefur mikla athygli. Sýnd frá 24. febrúar.

Lesa meira