Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Bíó Paradís

Færslur höfundar

MÁNUÐUR MEISTARANS/Alejandro Jodorowsky: The Holy Mountain

Oct 18, 2011 Engin skoðun

Hið gallsúra meistaraverk Jodorowskys. Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndafræðingur flytur inngang við upphaf sýningarinnar þann 21. okt. Sýnd 21.-23. október.

Kvikmyndir Lesa meira

Stefnumót við franskar kvikmyndir (fyrri hluti)

Oct 18, 2011 1 skoðun

Kristín Jóhannesdóttir, Dagur Kári og Dr. Gunni kynna og sýna uppáhalds frönsku myndirnar sínar í tilefni 100 ára afmælis Alliance Francaise. Sýndar 21., 22. og 23. október.

Evrópa, Frakkland, Kvikmyndir Lesa meira

Iceland Volcano Eruption / Into the Volcano

Oct 18, 2011 Engin skoðun

Tvær afar athyglisverðar heimildamyndir um íslensk eldfjöll, gerðar af Jóhanni Sigfússyni og Bo Landin fyrir National Geographic Channel og tilnefndar til Emmy-verðlauna. Sýndar saman frá 21. október.

Lesa meira

Challenging Impossibility (Skorað á ómöguleikann)

Oct 12, 2011 Engin skoðun

Andlegi friðarleiðtoginn Sri Chinmoy sýnir fram á að aldur er ekki endilega hindrun í vegi líkamsstyrkingar. Sýnd 15. og 16. október kl. 20.

Lesa meira

My Perestroika (Í nafni friðar)

Oct 12, 2011 Engin skoðun

Fylgst er með venjulegri rússneskri fjölskyldu sem lifir afar óvenjulega tíma – sögusviðið spannar allt frá æskuárum foreldranna í kyrrstöðu Sovétríkjanna til hins samfélagslega óróa sem nú einkennir Rússland. Sýnd 17. október kl. 20. Ókeypis inn í boði Reykjavíkurborgar og Bíó Paradísar.

Lesa meira

Skólasýningar á klassískum kvikmyndum!

Oct 12, 2011 Engin skoðun

Börn og unglingar uppfrædd um undur kvikmyndanna undir stjórn Oddnýjar Sen kvikmyndafræðings. Frá 13. október til 10. nóvember.

Lesa meira

ARNARHREIÐIÐ: A Zed and Two Noughts

Oct 10, 2011 Engin skoðun

Ein af athyglisverðustu myndum Peter Greenaway. Sýnd 19. október.

Lesa meira

MÁNUÐUR MEISTARANS/Alejandro Jodorowsky: El Topo

Oct 10, 2011 Engin skoðun

Hinn magnaði sýru-vestri Jodorowskys! Sýnd 14.-16. október. Gunnar Theodór Eggertsson kvikmyndafræðingur flytur inngang og ræðir við gesti eftir sýninguna 14. okt.

Lesa meira

Midnight in Paris (Miðnætti í París)

Oct 10, 2011 Engin skoðun

Myndin sem allir hafa beðið eftir! Vinsælasta verk Woody Allen frá upphafi. Sýnd frá 14. október.

Lesa meira

Paradox

Oct 10, 2011 Engin skoðun

Einstök heimildamynd um óunna stuttmynd frá 1967 sem er loks kláruð rúmum fjórum áratugum síðar. Sýnd frá 14. október.

Lesa meira