Killing Bono (Slá í gegn)
Þessi meinfyndna rokkræma um hljómsveitartöffara sem urðu næstum heimsfrægir meðan strákarnir í U2 hnepptu hnossið, hefur fengið frábær viðbrögð í Bretlandi. Sýnd frá 8. júlí.
Þessi meinfyndna rokkræma um hljómsveitartöffara sem urðu næstum heimsfrægir meðan strákarnir í U2 hnepptu hnossið, hefur fengið frábær viðbrögð í Bretlandi. Sýnd frá 8. júlí.
Einstakur viðburður: tvær heimildamyndir um helförina, Estranged Passengers: In Search of Viktor Ullmann og The Power of Good, ásamt sönghópnum Vocembalo sem flytur tónlist eftir Viktor Ullmann. Verð 1150 kr. á báðar. Tvöföld sýning kl. 20, 3. júlí.
Kvennafrídaginn 19. júní standa WIFT samtökin á Íslandi (Women in Film and Television) fyrir bíósýningu með myndum félagskvenna í Bíó Paradís klukkan 20.00. Yfirskrift sýningarinnar er “Sjaldséðar stiklur eftir konur” og verða sýnda fernar nýlegar stuttmyndir og ein heimildarmynd. Umræður verða á eftir.