Tore Tanzt / Nothing bad can happen
Hinn ungi Tore tilheyrir pönkarahreyfingunni “Jesú viðundrunum”, sem berst á móti nútímalegum hefðum í trúmálum, þrátt fyrir að fylgja vegi Jesús með óumdeilanlegri ást. Einn daginn býðst Tore til að aðstoða fjölskyldu við að laga bilaðann bíl, og vingast í kjölfarið við fjölskylduföðurinn, Benno. Tore endar á því að flytja í tjald fyrir utan hjólhýsi þeirra og innvígist sem meðlimur fjölskyldunnar.