Víkingar, Heilabrotinn og Hvalfjörður
Síðasta sýning á stuttmyndunum Víkingar, Heilabrotinn og Hvalfjörður verður 15. febrúar kl. 18.00. Sýningin er í tilefni þess að stuttumyndirnar voru tilnefndar til Eddu verlaunanna 2014.
Síðasta sýning á stuttmyndunum Víkingar, Heilabrotinn og Hvalfjörður verður 15. febrúar kl. 18.00. Sýningin er í tilefni þess að stuttumyndirnar voru tilnefndar til Eddu verlaunanna 2014.
Örmyndahátíð í Bíó Paradís laugardaginn 1. mars! Á hátíðinni verða sýndar þær 13. myndir sem fengu birtingu á netinu og einnig verða 10 sérvöldum örmyndum gerð skil aukalega. Örmynd ársins verður valin og verðlaun veitt bestu örmyndindinni.
30. janúar síðastliðinn tilkynnti Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían hver hlaut tilnefningar Eddunnar 2014 á blaðamannafundi sem haldinn var í Bíó Paradís. Að þessu tilefni er okkur í Heimili kvikmyndanna – Bíó Paradís sönn ánægja að kynna að þær kvikmyndir og stuttmyndir sem hlutu tilnefningu verða sýndar í Bíó Paradís.