The Tribe
Myndin er fyrsta kvikmynd í fullri lengd í leikstjórn Myroslav Slaboshpytskiy en hún sópaði að sér verðlaunum á nýafstaðinni gagnrýendaviku Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og hafa gagnrýnendur víðsvegar um heim staðið á öndinni yfir þeirri stórbrotnu kvikmyndagerð sem hér er um að ræða. Myndin er án tals.