Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Bíó Paradís

Færslur höfundar

Whiplash

Sep 08, 2014 Engin skoðun

Ungur og efnilegur jazz trommuleikari gengur í einn af bestu tónlistarskólunum Bandaríkjanna. Lærimeistari hans leggur sig allan fram í að fá sem mest út úr nemandanum en myndin er hádramatísk og býður upp á stórkostlega tónlist. Myndin var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en hún vann jafnframt áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Sundance sem og að hún vann Grand Jury Prize á sömu hátíð 2014.

Bandaríkin, Bíó Paradís Lesa meira

Kvikmyndafræðsla – dagskrá

Sep 05, 2014 Engin skoðun

Bíó Paradís kynnir með stolti dagskrá kvikmyndafræðslu haustið 2014. Tilgangurinn með sýningunum er að veita börnum og unglingum möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru ýmist klassískar perlum frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar og eru lykilkvikmyndir sem hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar. Á undan hverri sýningu er haldinn fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt hugmyndum að ritgerðum og umsögnum barnanna um kvikmyndirnar.

Fréttir/pistlar Lesa meira

Bæklingur- skólasýningar

Sep 05, 2014 Engin skoðun

Bæklingur2014_bioParadis_lok

Lesa meira

Bæklingur

Sep 04, 2014 Engin skoðun

Bæklingur2014_bioParadis_lok

Lesa meira

Black Coal, Thin Ice

Aug 28, 2014 Engin skoðun

Black Coal, Thin Ice vann Gullna Björninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2014, spennumynd sem gerist í Norður- Kína árið 1999, þar sem nokkur lík eru uppgvötuð í litlum bæ. Myndin er hlaðin spennu, áhugaverðum karakterum og hinni klassísku tvennu, fyrrverandi lögregluþjóni og “femme fatale”. Myndin er væntanleg í Bíó Paradís.

Lesa meira

Blind

Aug 26, 2014 Engin skoðun

Ingrid er blind og býr með Morten manni sínum. Þegar hún er ein heima, þá situr hún í gluggasyllunni með tebolla og hlustar á útvarpið eða þau umhverfishljóð sem umlykja hana. Hún hræðist það að fara út úr íbúðinni og fer að gruna mann sinn um það að halda til í íbúðinni án þess að hún viti af, til þess eins að fylgjast með henni. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2014 þar sem Eskil Vogt vann til handritsverðlauna, en myndin var einnig sýnd á Berlinale, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín þar sem hún hlaut Europas Cinemas Label.

Lesa meira

Aug 18, 2014 Engin skoðun

GRUNNSKÓLASÝNINGAR SKÓLAÁRIÐ 2014 – 2015 (2)

Lesa meira

Starf rekstrarstjóra Bíó Paradís

Aug 15, 2014 Engin skoðun

Bíó Paradís leitar að rekstrarstjóra til að reka miða- og veitingasölu bíósins. Rekstrarstjóri sér um rekstur veitingasölu bíósins, miðasölu og starfsmannahald auk viðburða sem haldnir eru í bíóinu. Einnig aðstoðar rekstrarstjóri við upplýsingaveitu inn á samfélagsmiðla bíósins.

Lesa meira

One Direction – Where We Are

Aug 15, 2014 Engin skoðun

Breska hljómsveitin One Direction er skipuð af Harry, Liam, Zayn, Louis og Niall en hún hefur klifið stjörnuhiminninn eftir þátttöku sína í X-Factor hæfileikakeppninni í Bretlandi. Tónleikamyndin Where We Are, sem tekin var upp í Ítalíu verður sýnd í Bíó Paradís helgina 11. og 12. október.

Lesa meira

Menningarnótt í Bíó Paradís

Aug 15, 2014 Engin skoðun

Það verður nóg um að vera Menningarnótt í ár, líkt og áður, en að þessu sinni er Hverfisgatan í forgrunni og Bíó Paradís tekur fullan þátt í hátíðarhöldunum. Vertu viss um að mæta í Bíó Paradís á Menningarnótt!

Lesa meira