Mud
Mud í leikstjórn Jeff Nichols (Take Shelter) hefur verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem hefði getað verið eftir Mark Twain. Myndin hefur fengið gríðarlega góða dóma og var meðal annars tilnefnd til Gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2012.