Verðlaunavetur í Bíó Paradís
Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna.
Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna.
The schedule of European Film Festival Iceland 2013.
Í annað sinn stendur Bíó Paradís fyrir Evrópskri Kvikmyndahátíð í samvinnu við upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi og eins og í fyrra verður þjóðinni boðið í bíóferð til Evrópu við setningu hátíðarinnar. Það eru því þrjár opnunarmyndir sýndar samtímis í Bíó Paradís og aðgangur er öllum frjáls og ókeypis þann 19. september kl 19:30.