Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð gekk vonum framar!
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sem haldin var í fyrsta sinn vikuna 29. maí – 4. júní 2013, var vel tekið og vel sótt af börnum unlingum og auðvitað foreldrum.
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík, sem haldin var í fyrsta sinn vikuna 29. maí – 4. júní 2013, var vel tekið og vel sótt af börnum unlingum og auðvitað foreldrum.
Dagskrá fyrstu Alþjóðlegar barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík er sérstök fyrir margar sakir, þar sem hún er brotin saman í gogg.