ÄTA SOVA DÖ – Á CAFÉ LINGUA
CAFÉ LINGUA Í BÍÓ PARADÍS MIÐVIKUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 20.00. Kaffihúsaspjall að mynd lokinni. Sænska myndin Borða, sofa Deyja fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi.