Örmyndahátíð í Bíó Paradís 1. mars
Örmyndahátíð í Bíó Paradís laugardaginn 1. mars! Á hátíðinni verða sýndar þær 13. myndir sem fengu birtingu á netinu og einnig verða 10 sérvöldum örmyndum gerð skil aukalega. Örmynd ársins verður valin og verðlaun veitt bestu örmyndindinni.