Mommy
Mommy er kanadísk kvikmynd í leikstjórn Xavier Dolan. Myndin var valin í aðalkeppni Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014 þar sem hún vann verðlaun dómnefndar.
Mommy er kanadísk kvikmynd í leikstjórn Xavier Dolan. Myndin var valin í aðalkeppni Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014 þar sem hún vann verðlaun dómnefndar.
Bíófetish Reykjavíkur 2014 verður haldið 4. maí í Bíó Paradís kl. 20.00.