Jöklarinn
Heimildakvikmynd Kára G. Schram JÖKLARINN BROT ÚR SÖGU Þórðar Halldórssonar MESTA LYGARA ALLRA TÍMA – EÐA HVAÐ! segir sögu Þórður Halldórsson frá Dagverðará – eins frægasta” Jöklara”, síns tíma – og þeirra ótrúlegu ævintýra sem hann rataði í á langri og strangri ævi.