Pólskir kvikmyndadagar 23.-27. mars
Pólskir kvikmyndadagar verða haldnir í Bíó Paradís helgina 23.-27. mars í samvinnu við Pólska sendiráðið á Íslandi. Alls verða sýndar fimm nýjar myndir frá þessu magnaða bíólandi og er aðgangur ókeypis!
Pólskir kvikmyndadagar verða haldnir í Bíó Paradís helgina 23.-27. mars í samvinnu við Pólska sendiráðið á Íslandi. Alls verða sýndar fimm nýjar myndir frá þessu magnaða bíólandi og er aðgangur ókeypis!
Þrúgandi spenna í þessu frábæra drama þar sem fylgst er með baráttu stórs fjárfestingabanka í einn sólarhring við að halda sér á floti síðsumars 2008. Sýnd frá 23. mars.