Stuttmyndadagar í Reykjavík 15.-16. júní
18 splunkunýjar stuttmyndir, það ferskasta úr grasrótinni! Tvö kvöld, 15. og 16. júní. Frítt inn!
18 splunkunýjar stuttmyndir, það ferskasta úr grasrótinni! Tvö kvöld, 15. og 16. júní. Frítt inn!
Fjórar pólskar kvikmyndir frá gullöld pólskra kvikmynda! Aðgangur ókeypis. Sýndar 10.-12. júní.
Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Maurice Jacobsen bjó á Gazaströndinni í 12 mánuði og kynntist lífi íbúanna. Kvikmynd hans Inshallah („Ef Guð lofar“) sýnir okkur að íbúar Gaza eru harðduglegir, snjallir og úrræðagóðir í baráttunni við ógnina og skortinn. Jacobsen verður viðstaddur sýninguna og svarar spurningum á eftir. Aðeins sýnd 26. maí kl. 20.