Fádæma aðsókn á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð
Metaðsókn hefur verið á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð. Hátíðin stendur yfir til 30. mars. Tryggið ykkur miða tímanlega. Um er að ræða frábæra skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Metaðsókn hefur verið á Alþjóðlega Barnakvikmyndahátíð. Hátíðin stendur yfir til 30. mars. Tryggið ykkur miða tímanlega. Um er að ræða frábæra skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð snýr aftur! Hátíðin hefst 20. mars og stendur yfir til 30. mars. Komdu á þessa frábæru fjölskylduskemmtun, þar sem má finna eitthvað fyrir alla aldurshópa.
Hin stórskemmtilega Andri og Edda verða bestu vinir verður frumsýnd með íslensku tali 21. mars. Slökkviliðið verður á staðnum frá kl. 16.30 með tæki og tól til sýnis en slökkviliðið kemur við sögu í myndinni. Kúrudýrin þeirra Andra og Eddu kíkja í heimsókn og heilsa upp á krakkana. Myndin sjálf hefst kl. 17.00. Miðaverð er […]
Það var óneitanlega fullt út úr húsi á opnunarmynd Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í ár, hinni stórskemmtilegu ofurhetjumynd Antboy. Lalli töframaður, töfraði alla upp úr skónum á meðan gestir gæddu sér á karamellupoppi, Svala og brownies. Kúrudýrin ljónsunginn og fröken kanína úr myndinni Andri og Edda verða bestu vinir sem frumsýnd verður á morgun kl. 16.30 heilsuðu […]
Bíó Paradís, Goethe Institut Danmörku og Þýska sendiráðið standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 13. – 23. mars í samstarfi við Sjónlínuna og Kötlu Travel, Rúv, Beck’s og Jagermeister. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar og nýlegar myndir, þverskurð af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða.