Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Svíþjóð

Færslur fyrir Svíþjóð

Turist

Oct 22, 2014 Engin skoðun

Myndin er grátbrosleg kómedía um hlutverk karlmannsins í fjölskyldumynstri nútímans í leikstjórn hins hæfileikaríka sænska leikstjóra Ruben Östlund. Myndin var tilnefnd í Un Certain Regard flokknum á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014, og vann til verðlauna dómnefndar í sama flokki.

Bíó Paradís, Svíþjóð Lesa meira

Monica Z

Apr 16, 2014 Engin skoðun

Monica Z fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem lést í eldsvoða á heimil sínu í Stokkhólmi fyrir átta árum. Hún var um tíma ein fremsta djasssöngkona heims og söng meðal annars inn á plötu Billy Evans – Waltz for Debby.

Kvikmyndir, Svíþjóð Lesa meira

ÄTA SOVA DÖ – Á CAFÉ LINGUA

Feb 12, 2014 Engin skoðun

CAFÉ LINGUA Í BÍÓ PARADÍS MIÐVIKUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 20.00. Kaffihúsaspjall að mynd lokinni. Sænska myndin Borða, sofa Deyja fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi.

Lesa meira

ÄTA SOVA DÖ

Feb 11, 2014 Engin skoðun

Myndin fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi.

Lesa meira

Við erum bestar!

Nov 11, 2013 Engin skoðun

Myndin fjallar um Bobó, Klöru og Hedvig, þrjár þrettán ára stelpur sem stofna pönkhljómsveit án nokkurra hljóðfæra, jafnvel þó að samfélagið segi að pönkið sé dautt. Nýjasta mynd sænska leiksstjórans Lukas Moodyson, sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!

Lesa meira

ÄTA SOVA DÖ

Jul 22, 2013 Engin skoðun

Myndin fjallar um Rösu sem er tvítug og býr með föður sínum í litlum bæ á Skáni. Hún vinnur í verksmiðju þar sem óttin við fjöldauppsagnir er alltaf viðlogandi.

Lesa meira

Dávaldurinn

Mar 25, 2013 1 skoðun

Frábær spennumynd frá Lasse Hallström byggð á metsölubók Lars Kepler.

Lesa meira

ÓSKARSDAGAR: Beasts of The Southern Wild, Royal Affair og Searching for Sugar Man

Jan 12, 2013 Engin skoðun

Við sýnum þrjár úrvalsmyndir sem hlotið hafa tilnefningar til Óskarsverðlauna; Beasts of the Southern Wild (tilnefnd sem mynd ársins og fær einnig tilnefningar í flokki leikstjóra, leikkonu í aðalhlutverki og handrits), En kongelig affære (Kóngaglenna – tilnefnd sem besta erlenda mynd ársins) og Searching for Sugar Man (tilnefnd sem heimildamynd ársins).

Lesa meira

Arfur Nóbels (Nobels testamente)

Nov 27, 2012 Engin skoðun

Frá framleiðendum Millenium-þríleiks Stiegs Larsson kemur nýr hágæða spennutryllir sem er byggður á metsölubók sænska rithöfundarins Lizu Marklund, Nobels testamente. Sýnd frá 30. nóvember.

Lesa meira

BÍÓ:DOX hátíð 9.-15. nóvember

Nov 04, 2012 Engin skoðun

BÍÓ:DOX sýnir fimm frábærar heimildamyndir! Searching for Sugar Man, Jiro Dreams of Sushi, Marina Abramovich: The Artist is Present, Wonder Women og Woody Allen: A Documentary. Frá 9.-15. nóvember.

Lesa meira