Turist
Myndin er grátbrosleg kómedía um hlutverk karlmannsins í fjölskyldumynstri nútímans í leikstjórn hins hæfileikaríka sænska leikstjóra Ruben Östlund. Myndin var tilnefnd í Un Certain Regard flokknum á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014, og vann til verðlauna dómnefndar í sama flokki.