Last Shop Standing
Bíó Paradís og Lucky Records, í samvinnu við Pilsner Urquell, kynna Last Shop Standing, afar áhugaverða heimildamynd um vöxt, hnignun og upprisu óháðra plötubúða í Bretlandi. Sýnd 18. apríl kl. 20:00. Aðeins þessi eina sýning.
Bíó Paradís og Lucky Records, í samvinnu við Pilsner Urquell, kynna Last Shop Standing, afar áhugaverða heimildamynd um vöxt, hnignun og upprisu óháðra plötubúða í Bretlandi. Sýnd 18. apríl kl. 20:00. Aðeins þessi eina sýning.
Goðsögnin Roger Corman varð 87 ára gamall föstudaginn 5. apríl. Í tilefni þess ætla Svartir sunnudagar að halda afmælisveislu í Bíó Paradís, þar sem Páll Óskar mun sýna úrval Súper 8 mynda úr smiðju meistarans.