Stations of the Cross
María er föst á milli tveggja heima. Hún er fjórtán ára og á sér áhugamál sem unlingar hafa, og elst upp á hefðbundnu kaþólsku heimili. Myndin var frumsýnd í keppni á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, þar sem hún vann Silfurbjörninn fyrir besta handritið en myndin var tilnefnd sem besta myndin á sömu hátíð.