BÍÓ:DOX – Til ungdommen
BÍÓ:DOX hefur göngu sína á nýju ári með norsku heimildamyndinni Til ungdommen sem fjallar um fjóra norska ungliða í skugga Úteyjarharmleiksins. Sýnd 30. janúar að viðstöddum stjórnanda og gestum, einnig 2. og 3. febrúar.
BÍÓ:DOX hefur göngu sína á nýju ári með norsku heimildamyndinni Til ungdommen sem fjallar um fjóra norska ungliða í skugga Úteyjarharmleiksins. Sýnd 30. janúar að viðstöddum stjórnanda og gestum, einnig 2. og 3. febrúar.
Nýjasta mynd snillingsins Leos Carax gerði allt vitlaust á síðustu Cannes-hátíð. Magnaðasti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd í samvinnu við Græna ljósið frá 1. febrúar.