Hrekkjavaka: Halloween og The Evil Dead
Í tilefni Hrekkjavöku sýnum við tvær klassískar hryllingsmyndir um helgina í samvinnu við NEXUS, Halloween (John Carpenter, 1978) á föstudag kl. 20 og The Evil Dead (Sam Raimi, 1981) á laugardag kl. 20. Stranglega bannaðar innan 16 ára. Verð 1.000 kr. á hvora mynd, 1.500 ef keyptir eru miðar á báðar. Miðar eingöngu seldir í […]