Svartir sunnudagar: Zardoz
Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson, Sjón og Páll Óskar Hjálmtýsson kynna Svarta sunnudaga, vikulegar sýningar á hverskyns költmyndum. Zardoz eftir John Boorman verður fyrir valinu 2. desember.
Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson, Sjón og Páll Óskar Hjálmtýsson kynna Svarta sunnudaga, vikulegar sýningar á hverskyns költmyndum. Zardoz eftir John Boorman verður fyrir valinu 2. desember.
Alls sóttu um 1300 manns fyrstu Evrópsku kvikmyndahátíðina í Reykjavík (REFF 2012) sem haldin var í Bíó Paradís 16.-25 nóvember.