Sýningartímar Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar 2014
Hér er hægt að skoða vefútgáfu af dagskrárbæklingi Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík ásamt nákvæmum tímasetningum og upplýsingum um miðasölu.
Hér er hægt að skoða vefútgáfu af dagskrárbæklingi Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík ásamt nákvæmum tímasetningum og upplýsingum um miðasölu.
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð hefst 20. mars og stendur yfir til 30. mars. Komdu á þessa frábæru fjölskylduskemmtun, þar sem má finna eitthvað fyrir alla aldurshópa.
Bíó Paradís, Goethe Institut Danmörku og Þýska sendiráðið standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 13. – 23. mars í samstarfi við Sjónlínuna og Kötlu Travel, Rúv, Beck’s og Jagermeister. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar og nýlegar myndir, þverskurð af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða.
CAFÉ LINGUA Í BÍÓ PARADÍS MIÐVIKUDAGINN 19. MARS KL. 20.00. Kaffihúsaspjall að mynd lokinni. Þýska myndin Kriegerin í kvöld.