Leviathan
Myndin var sýnd í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014. Andrey Zvyagintsev og Oleg Negin unnu verðlaun fyrir besta handrit á sömu hátíð. Myndin er framlag Rússlands til Óskarsverðlaunanna. Leviathan verður frumsýnd á Rússneskum kvikmyndadögum þann 24. október.