Þúsund stormar í Bíó Paradís
Þúsund stormar, heimildamynd um Davíð Oddsson verður sýnd í Bíó Paradís þann 9. nóvember n.k. kl. 20:00. Í myndinni er rætt við nokkra samferðamenn Davíðs auk þess sem sýnd eru brot úr upptökum Sjónvarpsins af honum.
Þúsund stormar, heimildamynd um Davíð Oddsson verður sýnd í Bíó Paradís þann 9. nóvember n.k. kl. 20:00. Í myndinni er rætt við nokkra samferðamenn Davíðs auk þess sem sýnd eru brot úr upptökum Sjónvarpsins af honum.
Sunnudagurinn 10. nóvember verur svartur, þar sem kult klassíkin Logan´s Run verður á dagskrá í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum.
Myndbandsverk verða sýnd í Bíó Paradís á Degi Myndlistar laugardaginn 2. nóvember kl 14:00 – 17:00.
Evrópskir kvikmyndadagar verða nú haldnir í annað sinn á Akureyri og hefjast 24. október. Það er kvikmyndaklúbburinn KvikYndi sem stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við Evrópustofu, Sambíó Akureyri og Bíó Paradís. Ókeypis aðgangur á sýningarnar á meðan húsrúm leyfir en hver mynd er aðeins sýnd einu sinni.
Nú líður senn að hinni árlegu ráðstefnu You Are In Control sem haldin verður í 6. sinn í Bíó Paradís 28. – 30. október 2013.