Heimildamynd um Hverfisgötu
“Hverfisgata” er heimild um nútíð og þátíð um miðbæjarþorpið 101 Reykjavík. Sýnd laugardaginn 12. október kl 17:00. Allur ágóði af sýningunni rennur til Gistiskýlis Samhjálpar.
“Hverfisgata” er heimild um nútíð og þátíð um miðbæjarþorpið 101 Reykjavík. Sýnd laugardaginn 12. október kl 17:00. Allur ágóði af sýningunni rennur til Gistiskýlis Samhjálpar.
Á enda ferils síns, þjáist höggmyndalistamaðurinn Camille Claudel af geðrænum vandamálum. Stórbrotin mynd sem er byggð á sjálfsævisögu eftir höfundinn og leikstjórann Bruno Dumont, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2013.
Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga mun kenna ýmissa grasa, m.a. verður boðið upp á hnyttnar gamanmyndir, strórbrotnar dramamyndir, alþjóðlega frumsýningu og sérstaka heimsókn hins þekkta leikstjóra Stere Gulea, en á dagskrá verða þær myndir sem mesta athygli hafa vakið frá Rúmeníu undanfarin misseri. Sýningarnar fara fram 10. – 12. október næstkomandi í Bíó Paradís.