Whiplash
Ungur og efnilegur jazz trommuleikari gengur í einn af bestu tónlistarskólunum Bandaríkjanna. Lærimeistari hans leggur sig allan fram í að fá sem mest út úr nemandanum en myndin er hádramatísk og býður upp á stórkostlega tónlist. Myndin var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en hún vann jafnframt áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Sundance sem og að hún vann Grand Jury Prize á sömu hátíð 2014.