Believe / Fótboltadraumar
Ensku fjölskyldumyndinni Fótboltadraumar e. Believe – a theatre of dreams, var geysivel tekið á Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni okkar í Bíó Paradís sem lauk fyrr á árinu. Myndin er sýnd með íslenskum texta.
Ensku fjölskyldumyndinni Fótboltadraumar e. Believe – a theatre of dreams, var geysivel tekið á Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni okkar í Bíó Paradís sem lauk fyrr á árinu. Myndin er sýnd með íslenskum texta.
Stórskemmtilegur stuttmyndapakki með 12 teiknimyndum frá 8 löndum fyrir alla aldurshópa.
Það var óneitanlega fullt út úr húsi á opnunarmynd Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í ár, hinni stórskemmtilegu ofurhetjumynd Antboy. Lalli töframaður, töfraði alla upp úr skónum á meðan gestir gæddu sér á karamellupoppi, Svala og brownies. Kúrudýrin ljónsunginn og fröken kanína úr myndinni Andri og Edda verða bestu vinir sem frumsýnd verður á morgun kl. 16.30 heilsuðu […]