You are in control
Nú líður senn að hinni árlegu ráðstefnu You Are In Control sem haldin verður í 6. sinn í Bíó Paradís 28. – 30. október 2013.
Nú líður senn að hinni árlegu ráðstefnu You Are In Control sem haldin verður í 6. sinn í Bíó Paradís 28. – 30. október 2013.
Bíó Paradís sýnir landsleik Króatíu og Íslands í beinni útsendingu þriðjudaginn 19. nóvember. Leikurinn hefst kl. 19:15, en um er að ræða seinni leikinn í umspili þjóðanna um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu næsta sumar. Ókeypis verður á sýninguna en hægt er að nálgast miða í miðasölu Bíó Paradísar, Hverfisgötu 54.
Ekki missa af æsispennandi vetri Svartra Sunnudaga, kult klassík sýninga á sunnudagskvöldum kl 20:00 sem hefja göngu sína annan veturinn í röð.
Russian Cinema Week will for the first time take place in Reykjavik on October 26-31. The programme includes contemporary feature films, documentaries and animation films. These screenings will be the part of the cultural events on occasion of 70th anniversary of diplomatic relations between Russian and Iceland.
Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga mun kenna ýmissa grasa, m.a. verður boðið upp á hnyttnar gamanmyndir, strórbrotnar dramamyndir, alþjóðlega frumsýningu og sérstaka heimsókn hins þekkta leikstjóra Stere Gulea, en á dagskrá verða þær myndir sem mesta athygli hafa vakið frá Rúmeníu undanfarin misseri. Sýningarnar fara fram 10. – 12. október næstkomandi í Bíó Paradís.