Reykjavík Shorts&Docs Festival 3.-9. apríl 2014
Reykjavík Shorts&Docs Festival 2014 verður haldin dagana 3. – 9. apríl. Hátíðin var valin á meðal þeirra fimm áhugaverðustu og svölustu stutt- og heimildamyndahátíða heims! Dagskráin verður kynnt fljótlega.