Ástarmálin og hnignun heimsvelda
Útgáfuhóf Vals Gunnarssonar verður haldið laugardaginn 9. nóvember kl 18:00 í Bíó Paradís en hann gaf nýverið út bókina Síðasti elskhuginn. Myndin The Decline of the American Empire verður janframt sýnd, en frítt er inn og tilboð verður á vínveitingum.