Íslensk kvikmyndahelgi // Icelandic Film Weekend
Landsmönnum boðið í bíó – Íslensk kvikmyndahelgi 22.-24. mars.
Landsmönnum boðið í bíó – Íslensk kvikmyndahelgi 22.-24. mars.
Ný íslensk heimildamynd um ævi og störf listamannsins Steinþórs Sigurðssonar leikmyndahönnuðar og listmálara í nútíð og fortíð. Sýnd frá 6. mars.