Black Coal, Thin Ice
Black Coal, Thin Ice vann Gullna Björninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2014, spennumynd sem gerist í Norður- Kína árið 1999, þar sem nokkur lík eru uppgvötuð í litlum bæ. Myndin er hlaðin spennu, áhugaverðum karakterum og hinni klassísku tvennu, fyrrverandi lögregluþjóni og “femme fatale”. Myndin er væntanleg í Bíó Paradís.