Svartir sunnudagar: The Last House on the Left og The Virgin Spring
Á þessari Bíó-tvennu verða sýndar myndirnar Jómfrúarvorið (Jomfrukällan/The Virgin Spring) eftir Ingmar Bergman frá árinu 1960 og The Last House on the Left eftir hryllingsmeistarann Wes Craven frá 1972.