Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Kvikmyndir

Færslur fyrir Kvikmyndir

MAX OPHULS MÁNUÐUR: La Ronde (Hringekjan)

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Ástir og ævintýr hring eftir hring í dásamlegri og hnyttinni frásögn. Sýnd 15.-17. apríl.

Evrópa, Frakkland, Kvikmyndir Lesa meira

MINI-CINÉ: Withnail and I

Apr 12, 2011 Engin skoðun

“Költ klassík” um einhverja lánlausustu ræfla sem um getur. Óborganleg skemmtun. Sýnd 14. apríl.

Bretland, Evrópa, Kvikmyndir Lesa meira

ARNARHREIÐRIÐ: Eldborg – sönn íslensk útihátíð

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Ástandið á ungdómnum á útihátíðinni Eldborg anno 2001. Sýnd 13. apríl.

Lesa meira

ÚRBANIKKA: Playtime

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Meistaraverk Jacques Tati um samband manns og borgar. Sýnd 12. apríl.

Lesa meira

KINO-KLÚBBURINN: Filmwerkplaatz Rotterdam!

Apr 12, 2011 Engin skoðun

Kino-klúbburinn sýnir aftur vegna fjölda áskorana níu myndir frá Filmwerkplaatz Rotterdam. Sunnudagur 17. apríl.

Lesa meira

MAX OPHULS MÁNUÐUR: Le Plaisir (Nautnin)

Apr 04, 2011 Engin skoðun

Unaðsleg fjölpersónusaga um ástir og örlög. Sýnd 8.-10. apríl.

Lesa meira

A Woman, a Gun and a Noodle Shop (Kona, byssa og núðluhús)

Apr 04, 2011 Engin skoðun

Kolsvört kómedía frá kínverska meistaranum Yimou Zhang, endurgerð Blood Simple þeirra Coen bræðra. Sýnd frá 8. apríl.

Lesa meira

MAX OPHULS MÁNUÐUR: Madame de… (Eyrnalokkar eiginkonunnar)

Mar 30, 2011 Engin skoðun

Meistaraverk Max Ophüls um sýndardýrð og harmræn örlög. Margir leikstjórar segja þessa sína uppáhalds mynd og sumir gagnrýnendur tala um hana sem bestu mynd allra tíma. Sýnd 1.-3. apríl.

Lesa meira

DEUS EX CINEMA: Ikiru (Að lifa)

Mar 30, 2011 Engin skoðun

Eitt lykilverka Akira Kurosawa um sérgóðan embættismann sem reynir að breyta lífi sínu þegar dauðinn blasir við og þau áhrif sem gjörðir hans hafa á samferðamenn hans. Sýnd 5. apríl.

Lesa meira

ÞÖGLAR: Der letzte Mann (Sá hlær best…)

Mar 30, 2011 Engin skoðun

Meistaraverk Murnau frá 1924, með Emil Jannings. Oddný Sen kvikmyndafræðingur flytur stutt erindi á undan sýningu. Sýnd 31. mars kl. 20.

Lesa meira