Efling Evrópskrar kvikmyndamenningar
Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar á nýjum evrópskum kvikmyndum. Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar.