Svartir Sunnudagar: El Topo
Hinn magnaði sýru-vestri Jodorowskys! Á Svörtum Sunnudegi sem verður á mánudegi í þetta skiptið 21. apríl kl. 20.00. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.
Hinn magnaði sýru-vestri Jodorowskys! Á Svörtum Sunnudegi sem verður á mánudegi í þetta skiptið 21. apríl kl. 20.00. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.
Indverska kvikmyndahátíðin verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 8. apríl –13. apríl. Að þessu sinni verða kynntar til leiks 5 nýlegar kvikmyndir og einn klassísk bíómynd. Allar myndirnar verða sýndar með enskum texta.
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni. Sýnd frá 4. apríl.