I’m an Old Communist Hag + Spurt og svarað
Alþjóðleg frumsýning á einni nýjustu kvikmynd Rúmeníu, á Gala sýningu Rúmenskra kvikmyndadaga. Leikstjórinn Stere Gulea verður viðstaddur sýninguna og mun hann svara spurningum úr sal að henni lokinni.
Alþjóðleg frumsýning á einni nýjustu kvikmynd Rúmeníu, á Gala sýningu Rúmenskra kvikmyndadaga. Leikstjórinn Stere Gulea verður viðstaddur sýninguna og mun hann svara spurningum úr sal að henni lokinni.
Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga mun kenna ýmissa grasa, m.a. verður boðið upp á hnyttnar gamanmyndir, strórbrotnar dramamyndir, alþjóðlega frumsýningu og sérstaka heimsókn hins þekkta leikstjóra Stere Gulea, en á dagskrá verða þær myndir sem mesta athygli hafa vakið frá Rúmeníu undanfarin misseri. Sýningarnar fara fram 10. – 12. október næstkomandi í Bíó Paradís.