Svartir Sunnudagar: M
M eftir Fritz Lang verður sýnd í Bíó Paradís, 9. febrúar kl. 20:00 á Svörtum Sunnudegi. Sumir gætu sagt, loksins, loksins en myndin hefur löngu sannað sig sem meistaraverk kvikmyndasögunnar. Svartir Sunnudagar eru í umsjá Sigurjóns Kjartanssonar, Sjón og Hugleiks Dagssonar.