Saving Mr. Banks
Myndin fjallar um það þegar Walt Disney, í túlkun Hanks, reynir að búa til kvikmynd eftir uppáhaldssögu dóttur sinnar, bókinni Mary Poppins eftir P.L. Travers. Disney þarf að takast á við nokkrar hindranir, meðal annars Travers sjálfa, sem er mjög efins um að rétt sé að gera mynd eftir bókinni. Sýnd frá 4. apríl.