Call me Kuchu og baráttukonan Kasha Jaqueline í Bíó Paradís
Baráttukonan Kasha Jacqueline í Bíó Paradís – Call me Kuchu fimmtudaginn 27. febrúar klukkan 18.00.
Baráttukonan Kasha Jacqueline í Bíó Paradís – Call me Kuchu fimmtudaginn 27. febrúar klukkan 18.00.
Svartir sunnudagar munu á sunnudagskvöldið sýna Russ Meyer myndina Beyond the Valley of the Dolls í Bíó Paradís. Myndin var frumsýnd árið 1970 og var fyrri myndin af tveimur sem Meyer gerði fyrir Hollywood stúdíó, eða 20th Century Fox.
Bíó Paradís frumsýnir Blood of two (2009) og Drawing Restraint 17 (2010) eftir bandaríska listamanninn Matthew Barney. CREMASTER 2 (1999) og CREMASTER 3 (2002) úr Cremaster seríunni eftir Matthew Barney verða einnig sýndar. Um er að ræða sýningar á kvikmyndum eftir Matthew Barney í tengslum við Sequenses, alþjóðlega listahátíð, þar sem áhersla er lögð á gjörninga- og vídeólist, myndlist og tónlist.