Dávaldurinn
Frábær spennumynd frá Lasse Hallström byggð á metsölubók Lars Kepler.
Frábær spennumynd frá Lasse Hallström byggð á metsölubók Lars Kepler.
Realískt gamandrama um ungan blaðamann sem meinar vel en á í vandræðum með áfengi. Hann er í góðri vinnu og í sambandi við góða kærustu en því miður að þá stýrir hann ekki lífi sínu, heldur áfengið, og þá skipta góðar meiningar litlu máli.