ÞRJÚBÍÓ: City Lights
Við höldum áfram að sýna meistaraverk Chaplin, að þessu sinni ein hans helsta perla, Borgarljós frá 1931. Makalaus skemmtun. Sýnd 10. febrúar kl. 15:00.
Við höldum áfram að sýna meistaraverk Chaplin, að þessu sinni ein hans helsta perla, Borgarljós frá 1931. Makalaus skemmtun. Sýnd 10. febrúar kl. 15:00.
Hrollvekjandi dagskrá um vampírur og aðrar myrkar verur í Bíó Paradís á opnunarkvöldi Vetrarhátíðar í Reykjavík, fimmtudagskvöldið 7. febrúar 2013 kl. 20:30. Klassíska vampírumyndin Nosferatu eftir F.W. Murnau sýnd kl. 22. Frítt inn.