Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Kvikmyndir

Færslur fyrir Kvikmyndir

ÞRJÚBÍÓ: City Lights

Feb 05, 2013 Engin skoðun

Við höldum áfram að sýna meistaraverk Chaplin, að þessu sinni ein hans helsta perla, Borgarljós frá 1931. Makalaus skemmtun. Sýnd 10. febrúar kl. 15:00.

Bandaríkin, Kvikmyndir Lesa meira

VETRARHÁTÍÐ: Nosferatu + hrollvekjudagskrá

Feb 04, 2013 Engin skoðun

Hrollvekjandi dagskrá um vampírur og aðrar myrkar verur í Bíó Paradís á opnunarkvöldi Vetrarhátíðar í Reykjavík, fimmtudagskvöldið 7. febrúar 2013 kl. 20:30. Klassíska vampírumyndin Nosferatu eftir F.W. Murnau sýnd kl. 22. Frítt inn.

Evrópa, Kvikmyndir, Þýskaland Lesa meira

Kon-Tiki

Feb 03, 2013 Engin skoðun

Kon-Tiki er dýrasta mynd sem Norðmenn hafa framleitt og um leið algjört meistaraverk sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fram hjá sér fara. Sýnd í samvinnu við Græna ljósið frá 8. febrúar.

Lesa meira

ÞRJÚBÍÓ: The Kid

Jan 31, 2013 Engin skoðun

Fyrsta langmynd Chaplin er bæði drepfyndin og afar hjartnæm. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd 3. febrúar kl. 15:00.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Veldi tilfinninganna (In the Realm of the Senses)

Jan 30, 2013 Engin skoðun

Forboðinn febrúar hefst á hinni alræmu en undurfögru Veldi tilfinninganna eftir Nagisa Oshima. Sýnd sunnudaginn 3. febrúar kl. 20.

Lesa meira

BÍÓ:DOX – Til ungdommen

Jan 28, 2013 Engin skoðun

BÍÓ:DOX hefur göngu sína á nýju ári með norsku heimildamyndinni Til ungdommen sem fjallar um fjóra norska ungliða í skugga Úteyjarharmleiksins. Sýnd 30. janúar að viðstöddum stjórnanda og gestum, einnig 2. og 3. febrúar.

Lesa meira

Holy Motors

Jan 27, 2013 Engin skoðun

Nýjasta mynd snillingsins Leos Carax gerði allt vitlaust á síðustu Cannes-hátíð. Magnaðasti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd í samvinnu við Græna ljósið frá 1. febrúar.

Lesa meira

David Lynch: Íhugun, sköpun, friður

Jan 26, 2013 Engin skoðun

Íslenska íhugunarfélagið sýnir heimildamynd um David Lynch og ferðalag hans um veröld víða þar sem hann ræðir áhugamál sín; innhverfa íhugun, kvikmyndir og heimsfrið. Ókeypis inn, sýnd fimmtudag 31. janúar kl.18.

Lesa meira

XL

Jan 26, 2013 Engin skoðun

Nú er tækifærið að sjá hina mögnuðu rússibanareið Marteins Þórssonar með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki. Sýnd frá 1. febrúar.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Morðsaga

Jan 21, 2013 Engin skoðun

Morðsaga Reynis Oddssonar, vorboði íslenskra kvikmynda. Skuggaleg og átakanleg saga og frábær vitnisburður um tíðaranda áttunda áratugsins á Íslandi. Sýnd sunnudaginn 27. janúar kl. 20.

Lesa meira