Warning: Declaration of description_walker::start_el(&$output, $item, $depth, $args) should be compatible with Walker_Nav_Menu::start_el(&$output, $item, $depth = 0, $args = Array, $id = 0) in /home/forge/old.bioparadis.is/public/wp-content/themes/newscast/framework/classes/description_walker.php on line 43
Svartir sunnudagar

Færslur fyrir Svartir sunnudagar

Svartir Sunnudagar: Videodrome

Oct 15, 2013 Engin skoðun

Svartir Sunnudagar hefja vetrardagskrána á meistaraverkinu og kult klassíkinni Videodrome í leikstjórn Davids Cronenberg, myndin er svo sannaralega súrealísk útfærsla á hugmyndinni um hvernig áhrif fjölmiðlar hafa á líf fólks.

Bandaríkin, Kanada, Kvikmyndir, Svartir sunnudagar Lesa meira

Plakatasýning Svartra sunnudaga

Apr 29, 2013 Engin skoðun

Yfirlitssýning veggspjalda sem hönnuð voru á liðnum vetri fyrir sýningar Svartra sunnudaga er til sýnis í Bíó Paradís

Dagskrá vikunnar, Fréttir/pistlar, Kvikmyndir, Svartir sunnudagar, Uncategorized Lesa meira

Svartir sunnudagar: The Last House on the Left og The Virgin Spring

Apr 29, 2013 Engin skoðun

Á þessari Bíó-tvennu verða sýndar myndirnar Jómfrúarvorið (Jomfrukällan/The Virgin Spring) eftir Ingmar Bergman frá árinu 1960 og The Last House on the Left eftir hryllingsmeistarann Wes Craven frá 1972.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Panthasm

Apr 23, 2013 Engin skoðun

Svartir Sunnudagar munu sýna kult klassíkina Phantasm eftir Don Coscarelli, næsta sunnudag 28. apríl kl 20:00.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Repulsion

Apr 16, 2013 Engin skoðun

Svartir sunnudagar ætla að sýna Repulsion eftir Roman Polanski næsta Svarta sunnudag.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Beyond the Valley of the Dolls

Apr 09, 2013 Engin skoðun

Svartir sunnudagar munu á sunnudagskvöldið sýna Russ Meyer myndina Beyond the Valley of the Dolls í Bíó Paradís. Myndin var frumsýnd árið 1970 og var fyrri myndin af tveimur sem Meyer gerði fyrir Hollywood stúdíó, eða 20th Century Fox.

Lesa meira

Svartir Sunnudagar: Roger Corman

Apr 05, 2013 Engin skoðun

Goðsögnin Roger Corman varð 87 ára gamall föstudaginn 5. apríl. Í tilefni þess ætla Svartir sunnudagar að halda afmælisveislu í Bíó Paradís, þar sem Páll Óskar mun sýna úrval Súper 8 mynda úr smiðju meistarans.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Ferris Bueller’s Day Off

Mar 26, 2013 Engin skoðun

Páskamynd Svartra sunnudaga verður hin sprellfjöruga gamanmynd Ferris Bueller’s Day Off sem John Hughes gerði árið 1986.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Deep Red

Mar 18, 2013 Engin skoðun

Ein mikilvægasta myndin meðal hinna ítölsku Giallo mynda sem gerðar voru á áttunda og níunda áratugnum.

Lesa meira

Svartir sunnudagar: Hard Boiled

Mar 04, 2013 1 skoðun

Magnaður Hong Kong ópus meistara John Woo frá 1992. Hard Boiled var síðasta mynd hans áður en hann fór til Hollywood. Almennt eru menn á því að ris hans hafi náð helstu hæðum með þessari mynd.

Lesa meira