Evrópsk kvikmyndahátíð allan hringinn!
Evrópustofa og Bíó Paradís leggja land undir fót dagana 1.-10. júní og bjóða upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð allan hringinn. Ekki missa af stórkostlegum bíósýningum, en frítt er inn og allir eru velkomnir!